09:47
{mosimage}
(Úr leiknum í gær)
Tindastóll vann í gærkvöldi sigur á KR í Iceland Express-deild karla eftir framlengdan leik, 96-94. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 85-85 og þurfti að grípa til framlengingar.
Í framlengingunni reyndust Stólarnir og unnu nauman en sætan sigur.
Á heimasíðu Tindastóls er hægt að lesa leiklýsingu með því að smella hér.
Mynd: Tindastoll.is



