spot_img
HomeFréttirSpennandi lokaumferð Iceland Expressdeildar karla

Spennandi lokaumferð Iceland Expressdeildar karla

09:37
{mosimage}

Annað kvöld, þriðjudaginn 18. mars, fer fram lokaumferðin í Iceland Expressdeild karla.  Sex leikir fara fram á sama tíma og getur töfluröðin breyst töluvert frá því sem hún er í dag. Á heimasíðu KR hafa leikir morgundagsins verið teknir saman og spáð í spilin hjá hverju einasta liðið og mögulegri lokastöðu þeirra í deildinni.  

(Átta liða úrslit ef þau hæfust í dag)   

Keflavík – Þór Akureyri  
KR – ÍR  
Grindavík – Skallagrímur  
Njarðvík – Snæfell 

Smellið hér til að nálgast fróðlega lesningu á heimasíðu KR

Fréttir
- Auglýsing -