07:00
{mosimage}
Þrír leikir eru á dagskrá í dag í úrslitakeppninni. Í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna fær Grindavík tækifæri til að jafna KR-stúlkur og knýja fram oddaleik. Leikið verður í Grindavík og hefst leikurinn kl. 16:00.
Úrslitakeppnin í 1. deild karla heldur áfram. FSu og Valur geta tryggt sér sæti í úrslitum en til þess að svo verði þurfa þau að vinna andstæðinga sína á útivelli. Kl. 14:00 fá Haukar FSu í heimsókn og kl. 16:00 heimsækja Valsarara Ármenninga inn í Laugardalshöll.
Mynd: Stefán Helgi Valsson



