spot_img
HomeFréttirNBA: Nowitzki meiddur

NBA: Nowitzki meiddur

21:09

{mosimage}
(Dirk Nowitzki liggur eftir að hafa tognað gegn San Antonio)

Aðalstjarna Dallas Dirk Nowitzki meiddist um helgina þegar hann lenti illa eftir að hafa varið skot í leik gegn San Antonio. Dallas er í harðri baráttu við að tryggja sér gott sæti í úrslitakeppninni og má ekki við því að missa Þjóðverjann snjalla frá.

Nowitzki tognaði á vinstri ökkla og hné og er talið að hann verði frá í tvær vikur.

Dallas á mjög erfitt verkefni framundan þar sem fimm af sjö leikjum liðsins eru á útivelli og það gegn sterkum liðum sem eru með vinningshlutfall.

Mynd: AP

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -