18:00
{mosimage}
(Hrunamenn fögnuðu innilega þegar sætið í 1. deild var tryggt)
Hrunamenn tryggðu sér nú fyrir stundu rétt til að leika í 1. deild karla að ári en þeir sigruðu ÍBV í undanúrslitum 79-74.
Á morgun kemur svo í ljós hvaða lið fylgir Hrunamönnum upp en þá mætast Laugdælir og Akurnesingar á
Laugarvatni.
{mosimage}
{mosimage}
{mosimage}
Myndir: [email protected]



