13:24
{mosimage}
Lið Asker Aliens varð á dögunum norskur meistari þegar liðið sigraði Harstad Vikings í úrslitaeinvígi BLNO deildarinnar, 3-0. Asker hefur verið á toppi norsku deildarinnar undanfarin ár og unnið marga titla. Mustafa Mahnin var valinn besti leikmaður deildarinnar og úrslitakeppninnar.
Í undanúrslitum sló Asker meistarana frá síðasta ár, Ulriken Eagles, út en í Harstad sló fyrrum lærisvein Ken Webb, Tromsö Storm, út.
Mynd: www.askeraliens.com



