16:00
{mosimage}
Superhoops körfuboltabúðirnar verða haldnar í Ásgarði í Garðabæ dagana 4.-8. júní næstkomandi. Búðirnar eru fyrir stráka og stelpur fædd 1990-1998.
Í búðunum verða toppþjálfarar sem eru fyrrverandi atvinnumenn og atvinnuþjálfarar í Kanada. Hámarskfjöldi í hverjum hóp verður 40 manns.
Skráning og nánari upplýsingar á [email protected] eða í síma 845 7538.



