spot_img
HomeFréttirVeglegar gjafir í leikslok

Veglegar gjafir í leikslok

14:00

{mosimage}
(Birgir Mára Bragason með ávísunina frá Iceland Express)

Íslandsmeistarar Keflavík í Iceland Express-deild kvenna fengu vegleg verðlaun í gærkvöldi fyrir sigur sinn. Iceland Express aðalstyrktaraðili KKÍ veitti félaginu 700.000 króna úttekt sem mun án efa nýtast vel við æfinga- og keppnisferðalög.

Einnig fékk félagið 500.000 króna peningagjöf frá bæjarráði Reykjanesbæjar. Birgir Bragson formaður Kkd. Keflavíkur tók við þessum veglegu gjöfum sem kórónar frábært tímabil hjá Keflavíkurstúlkum.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -