14:34
{mosimage}
Útsendingarteymi Karfan.is er mætt til Grindavíkur og mun sýna viðureign Grindavíkur og Snæfells beint á ská. Leikurinn sjálfur mun hefjast kl. 16:00 og þegar hverjum leikhluta er lokið verður hann settur inn á endursýningarhlutann á netútsendingarsíðunni.
Eggert Baldvinsson og félagar í útsendingarhópnum eru klárir í slaginn en ekki er hægt að hafa leikinn í beinni sökum netsambandsins.
Fylgist því vel með á endursýningarhlutanum en hann má nálgast hér.
Mynd: Snorri Örn Arnaldsson



