21:00
{mosimage}
Lokahóf Körfuknattleikssambands Íslands fer fram á Broadway í Reykjavík þetta árið laugardaginn 10. maí næstkomandi. Stebbi Hilmars og félagar í Sálinni Hans Jóns Míns munu leika á balli ársins og skemmta körfuknattleiksunnendum fram á nótt.
Veislustjóri og önnur skemmtiatriði verða kynnt til sögunnar á næstu dögum.
Þetta laugardagskvöld taka allir frá.



