18:04
{mosimage}
Keflavík sigraði Snæfell í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla, 81-79. BA Walker var stigahæstur heimamanna með 22 stig en fyrir gestina skoruðu Sigurður Þorvaldsson og Justin Shouse 18 stig hvor.
Liðin mætast í Stykkishólmi á mánudag.
Meira síðar



