06:00
{mosimage}
(Óðinn Ásgeirsson lék best allra hjá Þór í vetur)
Lokahóf Þórs frá Akureyri var á laugardagskvöld og heiðraði félagið þá leikmenn sem stóðu upp úr í vetur. Óðinn Ásgeirsson og Freydís Guðjónsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokkana.
Myndir frá lokahófinu er hægt að sjá hér.
{mosimage}
(Freydís lék best hjá stelpunum)
Verðlaun:
Mfl. kk:
Mikilvægasti leikmaðurinn – Óðinn Ásgeirsson
Besti varnarmaður – Magnús Helgason
Mestar framfarir – Bjarni Konráð Árnason, Sigmundur Óli Eiríksson og Jóhann Friðriksson
Mfl. kvk:
Besti varnarmaðurinn; Ragnheiður Stefánsdóttir
Mestar framfarir; Hulda Þorgilsdóttir
Mikilvægasti leikmaðurinn: Freydís Guðjónsdóttir
Myndir: thorsport.is



