spot_img
HomeFréttirÞá er komið að því - 10.000 sniðskot í kvöld

Þá er komið að því – 10.000 sniðskot í kvöld

14:30

{mosimage}

Eins og sjá má í eldri frétt hyggjast Serbíufarar KFÍ setja met í að skora 10.000 sniðskot(lay-ups). Krakkarnir byrja kl. 19:30 í kvöld og munu halda áfram þar til 10.000 körfur hafa verið skoraðar. Áheitasöfnun hefur gengið vel en enn er pláss fyrir fleiri áheit, sjá hér í nánar.

Hægt er að hringja í Gerði eða Guðna eða senda þeim tölvupóst. Eins má leggja áheitt inn á eftirfarandi reikning:
156-05-64669
690689-2009
Gerður: 842-2633, [email protected]
Guðni: 660-5094, [email protected]

www.kfi.is

Fréttir
- Auglýsing -