Hinn sænski leikstjórnandi Rudy Mbemba hefur vakið mikla athygli að undanförnu. Drengurinn er afurð hins ágæta körfuknattleiksstarfs sem unnið er í Stokkhólmi. Sumir NBA-fræðingar spá því að hann gæti verið valinn í annarri umferð nýliðavals NBA.
Á síðasta keppnistímabili lék hann með Solna Vikings og var með góðar tölur (19 stig og 5 stoðsendingar á leik), hann hefur leikið með Frankfurt Skyliners og La Palma (LEB).
Drengurinn er 20 ára gamall og um 175 cm á hæð. Þrátt fyrir þessa fáu centimetra þá treður hann reglulega, hvort sem það er á opnum velli eða í traffík.
Þegar kostum hans er lýst þá vantar ekki gullhamra, sbr. eftirfarandi ummæli einhvers körfufræðings: ”… great athlete, impressively shaped body with long arms… amazing leaper, can dunk easily and gets a fair share of dunks on fast breaks … tough and active on defense … very quick first step … fast with the ball in the open court … ambidextrous, handles the ball equally well with either hand … good vision of the court … solid passer, but not outstanding … prefers attacking the basket to shooting from long distance…”
En drengurinn er ekki fullkominn og sumir segja að hann sé of lítill fyrir NBA, að langskotið hans sé ekki nægileg gott, hann tapi of mikið af boltum, ákvarðanataka sé ekki nægilega góð og…
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á síðunni okkar. Með því að nota síðuna okkar samþykkir þú notkun vafraköku.
Þessi vefsíða notar vafrakökur
Vefsíður geyma vafrakökur til að auka virkni og sérsníða upplifun þína. Þú getur stjórnað stillingum þínum, en að loka fyrir sumar vafrakökur getur haft áhrif á afköst og þjónustu síðunnar.
Essential cookies enable basic functions and are necessary for the proper function of the website.
Name
Description
Duration
Cookie Preferences
This cookie is used to store the user's cookie consent preferences.
30 days
Statistics cookies collect information anonymously. This information helps us understand how visitors use our website.
Marketing cookies are used to follow visitors to websites. The intention is to show ads that are relevant and engaging to the individual user.