spot_img
HomeFréttir1 á 1 Signý Hermannsdóttir

1 á 1 Signý Hermannsdóttir

dFullt nafn: Signý Hermannsdóttir

Aldur: 29

Félag:
Valur

Hjúskaparstaða:
Einhleyp

Happatala:
4

Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar?
Byrjaði 1994 með Val

Hver var fyrsta fyrirmyndin þín í körfunni?
Anna María Sveins.

Hverjir eru bestu íslensku leikmennirnir í Iceland Express-deild karla og kvenna og 1. deild karla?
Hlynur (Bæringsson) og Hildur (Sigurðardóttir). Í 1.deild Kristján Rúnar og Alda Leif.

Besti erlendi leikmaðurinn sem leikur í Iceland Express-deild karla og kvenna og 1. deild karla? Erfitt að segja svona að sumri til.

Efnilegasti leikmaður landsins um þessar mundir? Hmm…margar efnilegar stelpur að koma upp núna.

Hver var fyrsti þjálfarinn þinn? Jón Bender

Besti þjálfarinn á Íslandi í dag? Ágúst Björgvinsson

Uppáhals NBA leikmaðurinn þinn? Jordan

Besti leikmaður NBA deildarinnar í dag? Paul Pierce var nokkuð góður í úrslitunum.

Hefur þú farið á NBA leik? Ef já, hvaða leik? Ég hef farið á tvo leiki í Houston og San Antonio á móti Indiana og New York minnir mig.

Sætasti sigurinn á ferlinum? Að vinna bikar 2006 var mjög gaman.

Sárasti ósigurinn? Það er alltaf leiðinlegt að tapa.

Þín uppáhalds íþrótt að frátöldum körfubolta? Get horft á flestar íþróttir

Með hvaða félögum hefur þú leikið? Val, ÍS, Cameron University, Isla de Tenerife.

Uppáhalds:
kvikmynd: Stella í orlofi
leikari: Pétur Jóhann
leikkona: Ilmur Kristjáns
bók: Á margar
uppáhalds
matur: Grillaður lax
matsölustaður: Vegamót er vinsæll
lag: Ekkert sérstakt
hljómsveit: Radiohead
staður á Íslandi: Hálendið
staður erlendis: Kannski Tenerife
lið í NBA: Ekkert sérstakt
lið í enska boltanum: Ekkert sérstakt

hátíðardagur: Aðfangadagur

alþingismaður: Björgvin Sigurðsson

alþingiskona: Jóhanna Sigurðardóttir

heimasíða: Klárlega karfan.is

 


Hvernig undirbýrð þú þig fyrir leiki?
Sef vel, borða vel og hugsa um það sem ég vil gera í leiknum.

Hvort má læra meira af sigur- eða tapleikjum? Bæði er mikilvægt en ég held að það megi læra meira af sigurleikjum.


Furðulegasti liðsfélaginn?
Merkilega ófurðulegar stelpur þarna í Val


Besti dómarinn í IE-deildinni?
Simmi

Erfiðasti andstæðingurinn? Núna er það Mæja Ben

Þín ráð til ungra leikmanna? Æfa, æfa og æfa.


Að hverju viltu spyrja þann sem verður næst í 1 á 1?

Hver er uppáhaldsleikmaður í WNBA?

           

.

            

Fréttir
- Auglýsing -