spot_img
HomeFréttirDúfa verður áfram í Hveragerði

Dúfa verður áfram í Hveragerði

8:34

{mosimage}

Karfan.is heyrði í Dúfu Ásbjörnsdóttur sem leikið hefur með Hamri undanfarin ár en karfan.is hafði heyrt orðróm um að hún væri jafnvel á leið í Snæfell. Dúfa sagði að hún hafi skoðað aðstæður í Hólminum og litist vel á en hún ætli samt sem áður að spila áfram með Hamri. Telur sig eiga mikið inni og allar aðstæður fyrir bætingar í Hveragerði, góður þjálfari og gott lið sem ætlar sér stóra hluti næsta vetur.

Dúfa lék 17 leiki fyrir Hamar síðastliðinn vetur og skoraði 4,1 stig í leik.

[email protected]

Mynd: www.sudurglugginn.is

Fréttir
- Auglýsing -