Logi Gunnarsson var næstur á parketið hjá okkur hér á Karfan.is í 1 á 1. Logi spilar atvinnubolta á Spáni og virðist una sér vel við þar. Logi átti á dögunum stórleik gegn feiknarsterku liði Litháen þegar hann setti á þá 23 stig. Hægt er að sjá hvernig Loga gekk í 1 á 1 gegn okkur á hlekknum hér að ofan.
Logi Gunnars í 1 á 1
Fréttir



