spot_img
HomeFréttirUMFN - Breiðablik (myndir)

UMFN – Breiðablik (myndir)


Leikur UMFN og Breiðablik í gær var nokkuð sérstakur þar sem Valur Ingimundarson stjórnaði sínum fyrsta opinbera leik UMFN í langan tíma, þar sem Logi Gunnarsson snéri heim á fjalir gryfjunar, þar sem Magnús Þór Gunnarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir UMFN og þar sem Einar Árni Jóhannsson snéri á heimaslóðir með 3 vaska Njarðvíkinga innan sinna raða í fyrsta sinn sem þjálfari gegn sínu uppeldisfélagi. Meðfylgjandi myndir voru teknar á leiknum.  
Myndir/Texti: SBS

Fréttir
- Auglýsing -