spot_img
HomeFréttirKeflavík Meistari Meistarana árið 2008

Keflavík Meistari Meistarana árið 2008

20:41

{mosimage}

Keflavík fullkomnaði tvennuna með því að sigra Snæfell í leik Meistara meistarana í Toyoto höllinni í kvöld.  Keflvíkingar leiddu allan leikinn en Snæfellingar voru þó alltaf líklegir.  Segja má að pressuvörn keflvíkinga hafi vogið þungt í leiknum því Snæfellingar áttu oft erfitt með að koma boltanum yfir miðju.  Keflvíkingar unnu þess vegna flottan 4 stiga sigur, 77-73 og eru Meistarar meistarana árið 2008.  
Meira síðar…

Til Hamingju Keflavík

Fréttir
- Auglýsing -