
Óvæntustu úrslit gærkvöldsins verða að teljast úr leik Íslandsmeistara Hauka og Keflavíkur. Haukar sigruðu nokkuð verðskuldað og ljóst að Keflavíkurstúlkur verða að herða sig fyrir komandi átök. Myndasafn úr leiknum má sjá hér.
Keflavík – Haukar (myndasafn)
Fréttir



