spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Mikið um að vera í dag

Leikir dagsins: Mikið um að vera í dag

07:30
{mosimage}

Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild kvenna þegar önnur umferðin fer af stað og hefjast allir leikirnir í kvennaboltanum allir kl. 16:00. Fjölnir fær Grindavík í heimsókn í Grafarvog, KR tekur á móti Hamri í Vesturbænum og Snæfell fær Keflavík í heimsókn í Stykkishólm. Annarri umferðinni lýkur á morgun þegar Valur tekur á móti Haukum í Vodafonehöllinni kl. 18:00.

Einn leikur fer fram í 1. deild karla þegar Höttur á Egilsstöðum fær UMFH í heimsókn kl. 15:00. Þá er einnig fjöldi leikja í Unglinga- og drengjaflokki sem og í 2. deild karla. Nánara yfirlit yfir leiki dagsins má sjá hér:
http://kki.is/leikvarp.asp?Dags=18.10.2008

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -