spot_img
HomeFréttirFjórða umferð IE-deildar kvenna lýkur í dag

Fjórða umferð IE-deildar kvenna lýkur í dag

07:00

{mosimage}
(KR-ingar geta jafnað Haukastúlkur að stigum með sigri í dag)

Í dag fara fram nokkrir leikir og er leikur dagsins án efa viðureign KR og Hauka í Iceland Express-deild kvenna.

Bæði lið eru um miðja deild eftir þrjár umferðir og þurfa á sigri að halda til að klifra upp töfluna.

Leikurinn hefst kl. 16:00 í DHL-höllinni.

Einnig er leikið í 1. deild karla í dag. Kl. er leikur Hattar og Hamars og kl. 17:00 er viðureign KFÍ og Vals.

Í 1. deild kvenna sækja Ármenningar Borgnesinga heim og hefst leikurinn kl. 16:00.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -