spot_img
HomeFréttirMichael Redd fór meiddur af velli í nótt

Michael Redd fór meiddur af velli í nótt

11:12

{mosimage}
(Michael Redd)

Í sigurleik Milwaukee á New York í nótt meiddist aðal stjarna Milwaukee, Michael Redd. Tognaði hann á ökkla í þriðja leikhluta þegar hann datt er hann var að eltast við lausan bolta.

Óvíst er hve lengi hann verður frá en hann var sjóðandi í leiknum í nótt þegar hann varð að yfirgefa völlinn vegan meiðsla. Hann var kominn með 16 stig og setti þrjú af þremur í þriggja-stiga skotum.

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -