spot_img
HomeFréttirÍBV áfram í Subwaybikarnum

ÍBV áfram í Subwaybikarnum

22:50

{mosimage}

Sigurjón Lárusson var stigahæstur Eyjamanna 

ÍBV átti ekki í vandræðum með Álftanes í forkeppni 32 liða Subwaybikarsins en liðin áttust við í Eyjum í kvöld og sigruðu heimamenn 80-55. Sigurjón Lárusson var stigahæstur Eyjamanna með 29 stig en Valur Valsson skoraði mest Álftnesinga eða 12 stig.

ÍBV mætir annað hvort Breiðablik b eða Árvakri í 32 liða úrslitum.

Nánar má lesa um leikinn á vef Eyjafrétta.

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -