spot_img
HomeFréttirStjörnuleikir KKÍ verða laugardaginn 13. desember á Ásvöllum

Stjörnuleikir KKÍ verða laugardaginn 13. desember á Ásvöllum

23:18
{mosimage}

(Grindvíkingurinn fljúgandi Ólafur Ólafsson vann troðslukeppnina í fyrra)

Stjörnuleikir KKÍ verða á Ásvöllum laugardaginn 13. desember að þessu sinni sem er breyting frá síðustu tímabilum. Undanfarin ár hafa þessir leikir farið fram um miðjan janúar en nú verða þeir fyrir jól.

Stefnt er að því að hafa ýmsar uppákomur og nýjungar. Troðslukeppni verður á sínum stað náist næg þátttaka. Áhugasömum troðurum sem vilja taka þátt er bent á að senda póst á [email protected]

www.kki.is

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -