8:11
{mosimage}
Á vef Körufknattleiksdómarafélag Íslands má annað slagið finna skrif dómara um ýmis málefni. Nú hefur Eggert Þór Aðalsteinsson ritað pistil sem er fróðlegur fyrir alla sem unna körfubolta. Þar segir hann frá atviki sem átti sér stað í leik sem hann dæmdi á dögunum og má segja að sú regla sem hann nefnir sé nokkuð órökrétt.
Mynd: Gunnar Freyr Steinsson



