08:51
{mosimage}
(Sigrún Ámundadóttir er með 15 stig og 9,3 fráköst að jafnaðí í leik fyrir KR)
Áttunda umferðin í Iceland Express deild kvenna hefst í kvöld með viðureign KR og Grindavíkur sem fram fer í DHL-Höllinni í Vesturbænum kl. 19:15. KR er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 8 stig en Grindavík og Valur fylgja fast á hæla þeirra með 6 stig. Fyrir leikinn í Vesturbænum í kvöld verða grillaðir hamborgarar og þeir sem kaupa sér í svanginn fá frítt á leikinn fyrir vikið.
Þá er einnig leiki í yngri flokkum í kvöld og má sjá það leikjayfirlit hér: http://kki.is/leikvarp.asp



