spot_img
HomeFréttirEr CSKA Moskva óstöðvandi?

Er CSKA Moskva óstöðvandi?

11:17:50

{mosimage}

Euroleage eða Meistaradeild Evrópu í körfuknattleik hélt göngu sinni áfram í vikunni þegar að 5. umferð var leikinn.  Slóveninn Jaka Lakovic (Regal F.C. Barcelona) var lítt þekktur fyrir 8 árum þegar hann hóf að leika í Meistaradeild Evrópu er núna komin í sögubækurnar.

Í leiknum gærkvöld á móti Zalgaris komst Jaka í 2000 stiga klúbbin þegar hann negldi niður þriggja stiga körfu í 3. leikhluta í stöðunni 60-75 en Jako var ekki hættur en hann bætti við 2 stigum og er því með 2002 stig og er því í 4 sæti yfir þá leikmenn sem hafa skorað mest í Meistaradeildinni. Jaka þarf ekki að bíða lengi eftir að komast í 3 sætið því J.R. Holden hefur skorað 1 stigi meira en Jaka. Þess má geta J.R Holden leikmaður Meistaraliðs CSKA Moskow er meiddur og var því ekki með CSKA í gærkvöld.

Efstur á listanum er Marcus Brown leikmaður Maccabi Electra sem var fyrir umferðina með 2348 stig.

Leikir 5. umferðar.
Hægt er að nálgast tölfræði leikjanna á heimasíðu keppninnar.

A riðill
Cibona – Air Avellino  82 – 79    
Maccabi Electra vs. Unicaja 73-80 
Le Mans vs. Olympiacos 93-98 

B riðill
Asseco Prokom – Panathinaikos  60 – 67    
Montepaschi Siena – SLUC Nancy  86 – 63    
Zalgiris – Regal FC Barcelona  60 – 75 

C riðill
DKV Joventut vs. Tau Ceramica 105-100 
Union Olimpija vs. Alba Berlin 77-69 
Lottomatica vs. Fenerbahce Ulker 76-67

D riðill
Efes Pilsen – Real Madrid  81 – 95    
Partizan – CSKA Moscow  62 – 63    
AJ Milano vs. Panionios On Telecoms 77-73

Staðan í riðlunum

A riðill
Olympiacos             4 – 1 
Cibona                 4 – 1 
Unicaja                3 – 2 
Air Avellino          2 – 3 
Maccabi Electra       2 – 3   
Le Mans               0 – 5

B riðill
Regal FC Barcelona     4 – 1 
Montepaschi Siena       4 – 1 
Panathinaikos            4 – 1 
Asseco Prokom            2 – 3 
SLUC Nancy                1 – 4 
Zalgiris                 0 – 5 

C riðill
Lottomatica Roma       4 – 1 
Tau Ceramica            3 – 2  
Fenerbahce Ulker        3 – 2 
DKV Joventut              2 – 3 
Alba Berlin             2 – 3  
Union Olimpija           1 – 4   

D riðill
CSKA Moscow            5 – 0 
Real Madrid               3 – 2 
Partizan                2 – 3 
Efes Pilsen             2 – 3  
Panionios On Telecoms    2 – 3  
AJ Milano               1 – 4  

Slóð á myndbrot frá Euroleague Offcial Youtube síða þeirra.

Fyriráhuga sama um Euroleague er hægt að kaupa áskrift af öllum leikjnum keppninar og hægt að horfa á hinn frábæra körfubolta sem Euroleague hefur uppá að bjóða. www.euroleague.tv

Einnig er áhugasömum bent á að hægt er að sjá 10 bestu tilþrif úr hverri umferð á Youtube síðu keppninar ásamt öðrum skemmtilegum tilþrifum.

Næsta umferð í Euroleague er 3.-4. desember næstkomandi.

A riðill   
Olympiacos vs. Air Avellino
Le Mans vs. Unicaja
Maccabi Electra vs. Cibona

B riðill   
Asseco Prokom vs. Montepaschi
Zalgiris vs. Panathinaikos 
Regal Barcelona vs. SLUC Nancy 

C riðill   
Fenerbahce Ulker vs. Tau Ceramica
Union Olimpija vs. DKV Joventut
Lottomatica Roma vs. Alba Berlin

D riðill   
Panionios OT vs. Real Madrid
Partizan vs. Efes Pilsen
AJ Milano vs. CSKA Moscow

BÖS

Mynd: www.euroleague.net

Fréttir
- Auglýsing -