14:00
{mosimage}
(Helena Sverrisdóttir)
Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU eru staddir í Kaliforníu um þessar mundir og léku í nótt gegn Saint Louis háskólanum. TCU vann leikinn 59-73 þar sem Helena fór mikinn.
Helena gerði 20 stig í leiknum, tók 11 fráköst, gaf 2 stoðsendingar og stal 2 boltum ásamt því að leika í 39 mínútur. Ljóst er að hlutverk Helenu í TCU hefur stækkað gríðarlega enda Helena verið byrjunarleikstjórnandi það sem af er leiktíðinni.
Næsti leikur TCU er einnig í Kaliforníu þegar liðið mætir Kaliforníuháskóla í kvöld.
Mynd: [email protected]
[email protected]



