spot_img
HomeFréttirJón Orri Kristjánsson körfuboltamaður Þórs 2008

Jón Orri Kristjánsson körfuboltamaður Þórs 2008

10:24
{mosimage}

(Jón Orri)

Um helgina var Jón Orri Kristjánsson útnefndur körfuboltamaður Þórs árið 2008. Jón Orri var útnefndur á ,,Opnu húsi“ hjá Þór þar sem mikið var um að vera hjá félaginu.

Jón Orri hóf sinn úrvalsdeildarferil með ÍR en er nú í röðum Þórs og hefur gert 9,8 stig að meðaltali í leik í 11 deildarleikjum hjá Þór. Þá er Jón Orri einnig með 6,4 fráköst og 1,6 stoðsendingu á leik.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -