spot_img
HomeFréttirBarlómarnir sigruðu á Jólamóti Tindastóls

Barlómarnir sigruðu á Jólamóti Tindastóls

12:07

{mosimage}

Lið Dverga sem sigraði í flokki 35 ára og eldri 

Hið árlega Jólamót Tindastóls fór fram á þriðja í jólum í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Lið Barlóma stóð uppi sem sigurvegari í mótinu eftir úrslitaleik við Gargó en í flokki 35 ára  og eldri sigraði lið Dverga.

Nánar má lesa um mótið og sjá fleiri myndir á heimasíðu Feykis.

[email protected]

Mynd: www.feykir.is

Fréttir
- Auglýsing -