spot_img
HomeFréttirNBA: Nýliðar desember mánaðar

NBA: Nýliðar desember mánaðar

15:34

{mosimage}
(Derrick Rose ásamt John Paxon, framkvæmdastjóra Chicago fyrr í sumar)

NBA-deildin hefur tilkynnt hverjir hafa verið valdir nýliðar desember mánaðar en það eru þeir Derrick Rose(Chicago Bulls) og Russell Westbrook(Oklahoma City Thunder).

Derrick Rose var ofarlega í öllum tölfræðiþáttum meðal nýliða í desember og var næst stigahæstur, efstur í stoðsendingum og annar í leiknum mínútum. Lesa nánar um afrek Derrick Rose í desember hér .

Bakvörðuinn Russell Westbrook var ofarlega í mörgum tölfræðiþáttum meðal nýliða í desember mánuði eins og Derrick Rose. Hann var annar í stolnum boltum og þriðji í stigum t.a.m. Lesa nánar um afrek Russell Westbrook hér .

Fyrri verðlaunahafar:
Nóvember:

Austrið – Derrick Rose Chicago Bulls
Vestrið – O.J. Mayo – Memphis Grizzlies

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -