spot_img
HomeFréttirDýrkeyptur sigur Denver

Dýrkeyptur sigur Denver

10:44:37
Denver Nuggets unnu sigur á Indiana í miklum sóknarleik í nótt þar sem lokatölur voru 135-115. Þetta var fjórði sigur Denver í röð, en gæti haft alvarlega eftirmála þar sem þeirra helsta stjarna, Carmelo Anthony, er mögulega handarbrotinn eftir að Jeff Foster reyndi að sla boltann úr höndum hans í 3. leikhluta. Meðal annarra úrslita í nótt mé geta þess að San Antonio vann Miami og Utah vann Golden State.

Úrslit næturinnar má finna hér að neðan…

Sacramento 90
New Jersey 98

San Antonio 91
Miami 84

Toronto 97
Milwaukee 107

Golden State 114
Utah 119

Indiana 115
Denver 135

Tölfræði leikjanna

ÞJ

Fréttir
- Auglýsing -