spot_img
HomeFréttirSkóm hent í liðsmenn Bnei Hasharon

Skóm hent í liðsmenn Bnei Hasharon

16:15
{mosimage}

Ísraelska körfuboltaliðið Bnei Hasharon varð að yfirgefa körfuboltavöllinn í flýti á þriðjudagskvöldið þegar stuðningsmenn tyrkneska liðsins Turk Telecom hófu að henda skóm í leikmenn liðsins. Stuðningsmennirnir vildu með þessu lýsa andúð sinni á hernaðaraðgerum Ísraelsmanna á Gaza. Stöðva þurfti leikinn og lentu stuðningsmenn Turk Telecom í átökum við lögregluna.

DV greinir frá þessu á heimasíðusinni í dag þar sem einnig í fréttinni gefur að líta myndband frá látunum: http://www.dv.is/frettir/2009/1/7/skom-hent-i-korfuboltalid-myndband/

Fréttir
- Auglýsing -