spot_img
HomeFréttirSkallagrímsmenn unnu sinn fyrsta sigur

Skallagrímsmenn unnu sinn fyrsta sigur

8:34

{mosimage}

Skallagrímsmenn byrjðu nýtt ár með glæsibrag þegar þeir sigruðu Breiðablik í Iceland Express deild karla í gærkvöldi 73-58. Landon Quick skoraði 21 stig og tók 14 fráköst auk þess að gefa 8 stoðsendingar hjá Skallagrím en næstur honum kom þjálfarinn Igor Beljanski með 20 stig og 13 fráköst. Daníel Guðmundsson skoraði 12 stig fyrir Blika og Nemanja Sovic 11 auk þess sem hann tók 11 fráköst.

Sigga Leifs var með myndavélina á lofti í Borgarnesi og smellti af nokkrum myndum.

Tölfræði leiksins

[email protected]

Myndir: Sigga Leifs.

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Fréttir
- Auglýsing -