16:30
{mosimage}
Eins og greint var frá á karfan.is fyrir skömmu höfðu Snæfellsmenn náð munnlegu samkomulagi við Lucious Wagner um að leika með liðinu. Nú er allt frágengið og kappinn mættur til landsins og á leið til Akureyrar með félögum sínum í Snæfell til að etja kappi við Þórsara.
Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig Wagner gengur að leika uppi félaga sína svona nýkominn til landsins.
Mynd: www.uskpraha.cz



