08:27:38
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt voru að mestu leyti eftir bókinni þar sem Atlanta vann Chicago, Indiana vann San Antonio, Denver vann Sacramento og Utah lagði Minnesota.
Úrslit næturinnar:
Atlanta 105
Chicago 102
Indiana 81
San Antonio 99
Sacramento 99
Denver 118
Minnesota 107
Utah 112
Tölfræði leikjanna
ÞJ



