11:44
{mosimage}
Einn leikur er á dagskrá í 1. deild karla í kvöld þegar Valsmenn fá Laugdæli í heimsókn í Vodafonehöllina kl. 20:00. Valsmenn unnu fyrri viðureign liðanna á Laugarvatni og eru um þessar mundir í 4. sæti deildarinnar með 14 stig. Laugdælir verma botninn með 2 stig.
Þá er einnig leikið í yngri flokkum í kvöld og má sjá leiki kvöldsins hér: http://kki.is/leikvarp.asp



