spot_img
HomeFréttirLeBron tryggði sigurinn með flautukörfu

LeBron tryggði sigurinn með flautukörfu

13:12:23
LeBron James var enn og einu sinni hetja sinna manna í Cleveland Cavaliers í nótt þegar hann skoraði sigurkörfuna gegn Golden State Warriors um leið og lokaflautið gall. Cleveland er því enn sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar.

Minnesota heldur áfram að koma á óvart með góðum árangri og vann í nótt góðan sigur á New Orleans Hornets. Þeir hafa nú unnið átta af síðustu tíu leikjum sínum og virðast í góðum málum undir stjórn Kevins McHale.

Þá vann LA Clippers sigur á Oklahoma Thunder í botnslag deildarinnar, þar sem nýliðinn Eric Gordon fór hamförum í liði Clippers og gerði 41 stig.

Úrslit næturinnar hér að neðan…
Phoenix 76
Charlotte 98

Houston 102
Indiana 107

Dallas 112
Detroit 91

Memphis 88
New York 108

Milwaukee 87
Atlanta 117

New Orleans 108
Minnesota 116

New Jersey 91
San Antonio 94

Toronto 114
Chicago 94

Cleveland 106
Golden State 105

Oklahoma City 104
LA Clippers 107

Tölfræði leikjanna

ÞJ

Fréttir
- Auglýsing -