spot_img
HomeFréttirÖruggur sigur Skallagríms á Val í drengjaflokki

Öruggur sigur Skallagríms á Val í drengjaflokki

09:31
{mosimage}

(Heimamenn í Skallagrím höfðu mikla yfirburði gegn gestum sínum af Hlíðarenda)

Skallagrímur og Valur áttust við í Fjósinu í Borgarnesi í gærkvöldi þar sem heimamenn fóru með öruggan 78-49 sigur af hólmi.

Sigurður var stigahæstur heimamanna með 26 stig og 18 fráköst og fékk fyrir vikið 43 í framlagseinkunn en hann var einnig með 4 varin skot í leiknum. Næstur honum í liði Skallagríms var Sigursteinn með 14 stig. Hjá Valsmönnum var Toggi nokkur atkvæðamestur með 25 stig og 7 fráköst.

Sigga Leifs tók meðfylgjandi myndir á leiknum í gær.

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Fréttir
- Auglýsing -