spot_img
HomeFréttirKR vann spennuleik í Hveragerði

KR vann spennuleik í Hveragerði

17:46

{mosimage}

KR stúlkur komust í þriðja sætið í A riðli Iceland Expressdeildar kvenna þegar þær sigruðu Hamar í Hveragerði 76-79 í dag. Leikurinn var æsispennandi fram á lokasekúndur. LaKiste Barkus var stigahæst Hamarsstúlkna með 27 stig en Margrét Kara Sturludóttir skoraði 21 fyrir KR.

Fréttir
- Auglýsing -