10:15
{mosimage}
Enginn leikur er á dagskrá í dag í elstu flokkum Íslandsmótsins en mikið er um að vera í drengjaflokki og eru fimm leikir á dagskrá í flokknum í kvöld. Þá er einn leikur í bikarkeppninni í 11. flokki karla þar sem eigast við Fjölnir og UMFN kl. 19:00 í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi.
Í drengjaflokki eru eftirfarandi leikir:
Breiðablik-Haukar kl. 20:00 í Smáranum
ÍR-KR kl. 20:30 í Seljaskóla
Fjölnir-KR B kl. 21:00 í Rimaskóla
Keflavík-Valur kl. 20:00 í Keflavík
Skallagrímur-Ármann kl. 20:00 í Borgarnesi



