spot_img
HomeFréttirBaldur Þór íþróttamaður Ölfus 2008

Baldur Þór íþróttamaður Ölfus 2008

13:41

{mosimage}
(Baldur Þór við útnefninguna)

Baldur Þór Ragnarsson körfuknattleiksmaður úr Þór Þ. var valinn íþróttamaður Ölfus fyrir árið 2008 en þetta var kunngjört á dögunum. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs.

Baldur Þór verður 19 ára á árinu en hann hefur leikið með mfl. Þórs undanfarin ár ásamt því að vera unglingalandsliðsmaður. Einnig hefur hann leikið með yngri flokkum KR.

Bakvörðurinn Baldur hefur verið áberandi í leik Þórs í vetur og er t.a.m. næst stoðsendingarhæstur í 1. deild karla.

[email protected]

Mynd: thorkarfa.com

Fréttir
- Auglýsing -