13:49
{mosimage}
Nú er tveimur bikarleikjum lokið í dag. KR-ingar urðu bikarmeistarar þegar þeir unnu Þór Þ. 65-50 í 9. flokki karla. Annar leikur dagsins var viðureign Keflavík-A og UMFG í 10. flokki kvenna þar hafði Keflavík sigur 61-37.
Nú fer leikur KR og Fjölnis í 11. flokki karla senn að hefjast eða kl. 14:00.
Fjallað verður um alla leiki helgarinnar hér á Karfan.is



