spot_img
HomeFréttirKeflvíkingar með yfirhöndina gegn Njarðvík eftir fyrstu rimmu

Keflvíkingar með yfirhöndina gegn Njarðvík eftir fyrstu rimmu


Sverrir Þór stýrði leik Keflvíkinga vel í kvöld
Keflvíkingar sigruðu Njarðvíkinga í kvöld í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppninar með 96 stigum gegn 88. Keflvíkingar voru ívið grimmari í kvöld og var þessi sigur þeirra fyllilega verðskuldaður. Nýr leikmaður þeirra, Jesse Rosa virkaði sem vítamínssprauta á liðið og var svo sannarlega maðurinn á bakvið sigurinn í kvöld þegar hann skilað 29 stigum á 30 mínútum. Næsti leikur liðanna verður á þriðjudag í Ljónagryfjunni.  Tölfræði leiksins

Fréttir
- Auglýsing -