spot_img
HomeFréttirOrlando í annað sætið í austrinu

Orlando í annað sætið í austrinu

07:30:39
Orlando Magic komust upp fyrir Boston Celtics í annað sæti í Austurdeild NBA með sigri þegar liðin mættust í spennandi leik í nótt. Magic komust í góða forystu í upphafi seinni hálfleiks, en voru næstum búnir að kasta frá sér sigrinum þegar Boston komust aftur inn í leikinn á lokasprettinum.

 

Á meðan unnu LeBron James og félagar í toppliði Cleveland Cavaliers góðan sigur á New Jersey og eru nú fimm leikjum á undan Boston og Orlando.

 

Þá unnu Phoenix og Dallas bæði leiki sína í nótt, en liðin berjast nú hatrammlega um áttunda og síðasta sætið í úslitakeppni Vesturdeildar NBA.

 

Hér eru úrslit næturinnar:

 

Charlotte 93

Washington 95

 

Miami 88

Indiana 90

 

Milwaukee 106

Toronto 115

 

New Jersey 87

Cleveland 98

 

Minnesota 88

Philadelphia 96

 

San Antonio 102

Atlanta 92

 

LA Clippers 140

New York 135

 

Boston 82

Orlando 84

 

Denver 101

New Orleans 88

 

Golden State 106

Dallas 128

 

Utah 114

Phoenix 118

 

Tölfræði leikjanna

 

ÞJ

Fréttir
- Auglýsing -