spot_img
HomeFréttirSnæfell vann í tvíframlengdum leik

Snæfell vann í tvíframlengdum leik

17:17

{mosimage}

Spennan heldur áfram, spurnig hvort framlengingametið frá í gær verður slegið í Grindavík. Nú er önnur framlengingin í gangi. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 76-76, eftir fyrstu framlengingu 83-83 og í annarri framlengingu hafði Snæfell sigur 97-104 og fjórða leik í Hólminum á þriðjudag. Snæfellingar eru heldur betur að sýna að brottreksturinn á Subasic var þess virði.

Fréttir
- Auglýsing -