20:49
{mosimage}
Jóhann Árni Ólafsson og félagar í proveo Merlins eru ekki af baki dottnir í Pro B deildinn í Þýskalandi. Um helgina heimsóttur þeir P4TWO Ballers Osnabrueck og sigruðu 66-88. Jóhann var í byrjunarliði Merlins og skoraði 8 stig, öll úr vítum.
Þegar tvær umferðir eru eftir eru Merlinsmenn með 46 stig en Wolfenbuettel er í öðru sæti með 42 stig.
Mynd: merlins



