
Jón Arnór Stefánsson var nappaður rétt fyrir brottför sína til Ítalíu og fór hann undir smásjánna í næsta 3núll5 þættinum. Þar kemur meðal annars margt í ljós eins og t.d. hvaða annað lið á Íslandi kappinn myndi spila fyrir ef það væri ekki KR. Hægt er að smella á hlekkinn hér á vinstri hönd til að skoða þáttinn.
Jón Arnór í 3núll5
Fréttir



