spot_img
HomeFréttirMargar upprennandi körfuboltastjörnur í körfuskóla KKÍ

Margar upprennandi körfuboltastjörnur í körfuskóla KKÍ

10:04
{mosimage}

Það voru margar ungar og upprennandi körfuboltastjörnur á fjölum Toyota hallarinnar í Keflavík um helgina. Landsliðsþjálfarinn, Sigurður Ingimundarson stýrði þjálfun og kennslu en með honum var góður hópur landsliðsfólks í körfubolta. Þetta kemur fram hjá www.vf.is

Á námskeiðinu er farið í grunnatriði eins og boltameðferð, skot, sendingar og farið í leiki og keppnir.

Nánar á heimasíðu Víkurfrétta: http://vf.is/Ithrottir/40512/default.aspx

Fréttir
- Auglýsing -